Íslensk eldfjöll
gosmökkur
Upphaf Grímsvatnagoss að kvöldi 21. maí 2011. Ljósmynd: Ólafur Sigurjónsson í Forsæti.

Ljósmyndir frá Grímsvatnagosi 2011

Horft í átt að eldstöðvunum

Gos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli laugardagskvöldið 21. maí 2011. Ólafur Sigurjónsson í Forsæti tók flugmyndir af upphafi goss og Ásbjörn Eggertson tók myndir úr Keflavík á svipuðum tíma. Öllum sem veitt hafa leyfi til birtingar kann Veðurstofan bestu þakkir.

Myndir af dvínandi mekki nokkrum dögum síðar tók starfsmaður Veðurstofunnar, Árni Sigurðsson veðurfræðingur, og ein mynd barst frá Aroni Berndsen tekin fyrr sama dag.

Vilhjálmur Kjartansson, starfsmaður Veðurstofunnar, fór dagsferð til að skoða eldstöðvarnar og jökulinn eftir að hætt var að gjósa. Myndirnar hér neðst sýna hvernig þá var umhorfs.

Horft úr vestri að kvöldi 21. maí 2011:

hvítur mökkur í fjarska Ásbjörn Eggertsson. Myndin er tekin á Reykjanesbraut fyrir ofan Keflavík kl. 20:39, t.h. Hengillinn.

hvítur mökkur í fjarska Ásbjörn Eggertsson. Myndin er tekin á Reykjanesbraut fyrir ofan Keflavík kl. 22:44, t.h. Hengillinn.

Flogið að eldstöðvunum að kvöldi 21. maí 2011:

gosmökkur Ólafur Sigurjónsson

gosmökkur Ólafur Sigurjónsson

gosmökkur Ólafur Sigurjónsson

Snemma kvölds, 24. maí 2011:

gosmökkur Aron Berndsen

Dvínandi mökkur síðla kvölds 24. maí 2011:

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

gosmökkur Árni Sigurðsson

Ekið og gengið að gosstöðvunum 25. maí 2011

Geysimikil aska var vestan og sunnan Grímsvatna. Nokkrar mælingar á þykkt öskunnar þar sem jökullinn var alhulinn ösku sýndu 10 til 130 cm.

Vilhjálmur S. Kjartansson: Ekið yfir Tungnaá

Vilhjálmur S. Kjartansson: Veðurstöðin T6 á Tungnaárjökli

Vilhjálmur S. Kjartansson

Vilhjálmur S. Kjartansson

Vilhjálmur S. Kjartansson

Vilhjálmur S. Kjartansson: Myndin sýnir litla vatnssöfnun í Grímsvötnum

Skrifað í öskuna - 27. maí 2011:

skrifað í öskulag Kristbjörg Hilmarsdóttir, Þykkvabæjarklaustri 2





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica