• Athugið

    Samfara hlaupvatninu er búist við losun eldfjallagastegunda, s.s. brennisteinsvetnis og brennisteinsdíoxíðs. Í dag er spáð hægum vindi og ekki er von á að þessar gastegundir komist langt frá upptökunum.
  • Athugið

    Rennsli Eldvatns við Ása náði hámarki um hádegið í gær, 2. okt og var þá um 2200 m3/s. Mikið vatn rennur víðsvegar út á hraunið og má búast við að þar flæði næstu daga. Meira

Vatnajökull - jarðskjálftar síðustu 48 klst.
(Óyfirfarnar frumniðurstöður)

Staðsetning skjálfta   04. okt. 03:10

Kort með staðsetningum jarðskjálfta

Tímasetning og stærð skjálfta   04. okt. 03:10

Súlurit sem sýnir tímasetningu og stærð jarðskjálfta

Aðrir tengdir vefir