Íslenska vatnafræðinefndin

Íslenska vatnafræðinefndin

Jóhanna M. Thorlacius 9.3.2016

Hlutverk Íslensku vatnafræðinefndarinnar er að fara með alþjóðasamstarf á sviði vatnafræði innan vébanda Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Nefndin er skipuð af menntamálaráðherra. Veðurstofa Íslands hýsir vefsíðu Íslensku vatnafræðinefndarinnar.

Tímabilið 2014 - 2018


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica