Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Um 200 km NA af Scoresbysundi er 991 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist. Um 900 km SSA af Hvarfi er 992 mb lægð sem fer NNA. Yfir S-Noregi er nærri kyrrstæð 1043 mb hæð.
Samantekt gerð: 24.12.2025 00:09.

Suðvesturmið

S 18-23 m/s. Rigning og súld. Dregur úr vindi í nótt, 10-15 á morgun, en 13-18 seinnipartinn. Snýst í V 10-15 V-til annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Faxaflóamið

S 15-20 og rigning eða súld. Dregur úr vindi í nótt, 10-15 á morgun, en snýst í V 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Breiðafjarðamið

S 15-20 og rigning eða súld. Dregur úr vindi á morgun, 8-15 um hádegi. Snýst í V 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Vestfjarðamið

Gengur í SV 13-18, en mun hægari NV-til fram eftir degi. Rigning og súld. S 15-23 í nótt, en dregur úr vindi á morgun, SV 10-15 um hádegi. V 8-13 seint annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Norðvesturmið

S 18-25, hvassast næst landi. Dregur úr vindi á morgun, S 13-18 síðdegis, en hvessir aftur seint annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Norðausturmið

Gengur í S 18-25, hvassast S-til. Dregur úr vindi seint í nótt, S 8-15 um hádegi á morgun, en 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Austurmið

S 10-18, en 13-20 um hádegi, hvassast S-til. S 13-18 á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Austfjarðamið

SV 18-23, en 13-18 á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Suðausturmið

SV 15-23, hvassast NA-til. Rigning og súld. Dregur úr vindi í nótt, S og SV 10-15 á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Vesturdjúp

S 15-23 m/s, hvassast SA-til. Dregur úr vindi á morgun, SV 8-13 síðdegis, en 13-18 seint annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Grænlandssund

Breytileg átt 5-13. Gengur í S 15-23 í kvöld, en hægari N-til. Dregur úr vindi á morgun, SV 8-13 seinnipartinn, en 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Norðurdjúp

SV 13-20, en hægari NV-til. S og SV 10-15 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Austurdjúp

SV 13-20, en 10-15 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Færeyjadjúp

SV 13-20, hvassast V-ast. SV 8-15 á morgun.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Suðausturdjúp

S og SV 10-18, hvassast V-til. S 10-15 á morgun, en 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Suðurdjúp

SV 18-23. S og SV 10-18 morgun, en snýst í V 8-15 seinnipartinn, fyrst V-til.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.

Suðvesturdjúp

S 15-23, en mun hægari V-til fram eftir hádegi. Snýst í V og SV 13-18 á morgun, fyrst V-til.
Spá gerð: 24.12.2025 00:06. Gildir til: 26.12.2025 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica