VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Grímsvötn

Tími: 22. jan. 2024, 15:37

Litakóði:  Grænn 

Númer eldfjalls: 373010

Virkniyfirlit:
The recent glacial outburst flood (jökulhlaup) from Grímsvötn has peaked in the river Gígjukvísl. The aviation colour-code for Grímsvötn was increased temporarily to reflect the increased likelihood of a volcanic eruption due to pressure-related changes while meltwater drained from Grímsvötn. Now that the jökulhlaup has ended, and there are no measurable signs of short-term, elevated activity, the aviation colour-code has been returned back to green.

Hæð gosmökkvar:
NA

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
NA

Nánar um vá:
The long-term situation at Grímsvötn is considered to be above background levels. Over monthly scales, seismicity at Grímsvötn remains high. Additionally, surface deformation at Grímsfjall has exceeded the level measured before the last eruption in May 2011. Grímsvötn remains a volcano that IMO monitors closely because of long-term unrest.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica