Atburðir

Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO-nefndarinnar 31. mars 2016, sem haldinn var í tilefni af Degi vatnsins, sem er 22. mars. Mikil ánægja var með fundinn þar sem fjallað var um nýtingu og verndun vatns út frá mismunandi sjónarhornum.

Lesa meira

Nýting og verndun vatns

Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins, sem haldinn er hátíðlegur þann 22. mars ár hvert, bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar á Veðurstofu Íslands kl. 08:00-10:00 fimmtudaginn 31. mars.

Lesa meira

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica