• Athugið

    Mikið jökulvatn er í Bláfjallakvísl og vöð yfir ánna gætu verið varahugaverð. Meira
Greinar

Flogið yfir Eyjafjallajökul

Vel fylgst með gosinu frá Forsæti III

5.5.2010

Ólafur Sigurjónsson hefur flogið margsinnis yfir Eyjafjallajökul, allt frá upphafi gossins á Fimmvörðuhálsi og ekki síður eftir að eldgos hófst í toppgíg jökulsins. Hann hefur tekið glæsilegar loftljósmyndir og veitt Veðurstofu Íslands leyfi til þess að birta þær.

Flug 17.05.2010, mynd tekin kl. 21:46

gosmökkur yfir skýjum

Flug 07.05.2010 og 08.05.2010

Sjá frétt með myndum af gosmekkinum á hálfum sólarhring.

Flug 04.05.2010 um kl. 16:00. Gígjökull (tvær myndir).

Eldgos, Eyjafjallajökull

Eldgos, Eyjafjallajökull

Flug 03.05.2010 um kl. 10:00. Gufu- og gjóskumökkur (þrjár myndir).

Eldgos, Eyjafjallajökull

Eyjafjallajokull, eldgos

Eldgos, Eyjafjallajökull

Flug 01.05.2010 um kl. 14:20. Gosmökkur og sigketill (2 myndir).

Ljósmyndarinn vekur athygli á sigkatlinum aðeins til hægri við miðja mynd en þaðan mun flóðið í Svaðbælisá 14. apríl hafa komið. Sjá má rák til hægri eftir vatnið frá katlinum:

Eyjafjallajokull, eldgos

Snjór féll á Eyjafjallajökul, kvöldið áður en þessi mynd var tekin:

Eruption, Eyjafjallajökull

Flug 23.04.2010 um kl. 17:30. Aska þyrlast upp af Eyjafjallasandi

Eyjafjöll

Flug 19.04.2010 kl. 20:09 (neðri mynd) og kl. 21:44 (efri). Eyjafjallajökull.

Gígurinn 19. apríl

Gígurinn 19. apríl

Flug 14.04.2010 kl. 10:57-11:22 - Gígjökull og Markarfljótsaurar

OlSi_2010_0414_111703

Markarfljót

Markarfljót

OlSi_2010_0414_110315

Flug 1. apríl 2010 kl. 20:43 - Fimmvörðuháls

eldgosabjarmi í myrkri

Flug 30. mars 2010 um kl. 22 - Fimmvörðuháls

eldgosabjarmi í myrkri

Flug 25. mars 2010 um kl. 19 - Fimmvörðuháls

Eldgos á Fimmvörðuhálsi

Flug 25. mars 2010 kl. 07:30 - Fimmvörðuháls

Gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi

Gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi

Þriðju myndina úr sama flugi má sjá í fróðleiksgreininni Eldgosið á Fimmvörðuhálsi.

Fjórar ljósmyndir sem teknar voru 22. mars, aðeins einum og hálfum sólarhring eftir að gosið hófst, má sjá í fréttinni Eldgosið á Fimmvörðuhálsi.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica