Gagnasöfn, bóksölur og leitarvélar

Gagnasöfn, leitarvélar, bóksölur, orðabækur, heimildir

Vefirnir opnast í nýjum vafraglugga

Innlend gagnasöfn, blöð og tímarit

hvar.is Vefsetur með aðgangi að fjölda gagnasafna og rafrænna tímarita. Veðurstofan tekur þátt í að greiða fyrir landsaðgang að þessum nauðsynlegu ritum.
leitir.is  Aðgengi á einum stað að fjölbreyttum safnkosti bókasafna á Íslandi (Gegnir) og efni valinna sérsafna. Á vefnum eru upplýsingar um safnkost og aðgang að rafrænu efni hvort sem um er að ræða texta eða myndrænt efni. Jafnframt eru rafrænar tímaritsgreinar og gagnagrunnar í hvar.is leitarbær í gegnum leitir.is
Morgunblaðið greinasafn 1987-, einnig á hvar.is. Frítt nema síðustu þrjú ár.
Ríkiskassinn (upplýsingaveita um ríkisbúskapinn)
Stjórnartíðindi
EES-samningurinn
timarit.is. Fjöldi skannaðra íslenskra og norrænna blaða og tímarita í Lbs-Hbs.

Erlend gagnasöfn

Britannica Online. Aðgangur fyrir alla Íslendinga skv. samningi menntamálaráðuneytis við útgefendur 1999
CORE - leitarvél sem leitar í ritum sem eru á opnum aðgangi hjá breskum rannsóknarstofnunum
Jarðskjálftaverkfræði: NISEE - Earthquake Engineering Abstracts nær aftur til 1971 (>90.000 færslur)
Proquest 5000 - fjöldi gagnasafna og tímarita - mörg þeirra með heilum greinum. Sterkt á sviði tölvu- og hagfræði
Royal Society í Bretlandi - m.a. er hægt að leita í tímaritum félagsins  frá upphafi (og lesa greinar í fullri lengd)
Web of Science - Science Citation Index Expanded (SCIE) o.fl.- mjög öflug gagnasöfn sem spanna allt vísindasviðið. Nær aftur til 1970. Veðurstofan tekur þátt í að greiða fyrir landsaðgang að SCIE og öðrum gagnasöfnum. Leiðbeiningar um leit er að finna á innri síðu safnsins (aðeins fyrir starfsfólk VÍ)
Wikipedia - alfræðirit opið öllum

Orðabækur m.m.

ISLEX Norræn veforðabók
Stofnun Árna Magnússonar
Orðabanki Íslenskrar málstöðvar (tölvuorðasafn, veðurorðasafn o.fl.)
LEO, þýsk-ensk/ensk þýsk orðabók
Webster -ensk orðabók

Leitarvélar

Google
Google Scholar - leitarvél sérhæfð í vísindum - Leit í Gegni innifalin
Scirus - leitarvél sérhæfð í vísindum

Bóksölur

Bóksala stúdenta
Mál og menning
Amazon (USA)
Amazon (Bretlandi)
Blackwell's - bókabúðin
Cambridge University Press
Elsevier
Springer Verlag, Þýskalandi
Universitetsforlaget í Osló

Heimildir - leiðbeiningar

Heimildaleit - kennsluvefur í upplýsingalæsi
Reglur APA um rafrænar heimildir

Leiðbeiningar um heimildaskrár frá bókasafni Listaháskóla Íslands





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica