Aurburðarrannsóknir

Aurburðarrannsóknir

Sýnataka aurburðar hefur verið fastur liður í vöktun áa á Íslandi og starfsmenn Veðurstofunnar hafa tekið sýni allt frá 1947. Slík sýni hafa verið nýtt til þess að kanna landmótun á boð við breytingar strandlínu og rof af völdum jökla, auk áhrifa uppistöðulóna vegna vatnsaflsvirkjana á aurburð í ám. Undanfarin 15 ár hafa aurburðarrannsóknir í íslenskum ám vaxið með ítarlegri rannsóknum, meðal annars aurburðargreiningu og árfarvegsmælingum.

Aurburðarrannsóknir eru lykilatriði fyrir vatnsaflsvirkjanir, hvort sem þær eru þegar í rekstri eða fyrirhugaðar. Þær varða:

  • stærð miðlunarlóna
  • mat á umhverfisáhrifum
  • hönnun mannvirkja






Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica