Starfsfólk

Esther Hlíðar Jensen

  • Starfsheiti: Sérfræðingur á sviði skriðuvöktunar og LUK
  • Netfang: esther (hjá) vedur.is
  • Svið: Þjónustu- og rannsóknasvið

Helstu verkefni:

Umsjón með geymslu, viðhaldi og uppbyggingu landfræðilegra gagna í gagnagrunni. Vinnsla og aðlögun landfræðilegra gagna Almenn kortagerð og umsjón með vefsjám. Aðstoð við kerfisstjórn á LUK sviði. Þróun á LUK umhverfi, huga að nýjum aðferðum til að auka hagkvæmni í meðhöndlun og geymslu gagna, stuðla að faglegum vinnubrögðum í LUK. Sérfræðivinna á sviði landmótunarrannsókna. Seta í faghópi þar sem stefnumótun á sviði upplýsingatækni, m.a. í LUK fer fram.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica