Hrafn Guðmundsson
- Starfsheiti: Vaktaveðurfræðingur
- Netfang: hrafng (hjá) vedur.is
- Svið: Þjónustu- og rannsóknasvið
Starf:
Almennar veðurspár, sjó- og flugveðurspár. Vöktun og útgáfa viðvarana vegna veðurvár og eldgosaösku innan þjónustusvæðis VÍ. Upplýsingaþjónusta til notenda. Ábyrgð á veðurvakt.
Menntun:
M.Sc. í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 2001.
Helstu verkefni:
Veðurspágerð, þróun hugbúnaðar og umsjón kerfa í veðurspágerð.