Starfsfólk

Tómas Jóhannesson

  • Starfsheiti: Sérfræðingur í ofanflóðahættumati
  • Netfang: tj (hjá) vedur.is
  • Svið: Þjónustu- og rannsóknasvið

Menntun:

Ph.D. í jarðeðlisfræði frá University of Washington með jöklafræði sem sérgrein.

Verksvið:

Rannsóknir á snjóflóðum og veðurfarsbreytingum, líkanreikningar og úrvinnsla ýmissa mælinga.

Helstu verkefni:

Snjóflóðarannsóknaverkefnin CADZIE og SATSIE, jöklalíkanreikningaverkefnin CWE, VVO, CE og VO, snjóflóðavakt, hættumat vegna ofanflóða, ýmis verkefni í sambandi við uppbyggingu snjóflóðavarnarvirkja hér á landi síðan 1995.
GSM-sími: +354 897 4127

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica