Valmynd.
Tíðarfar mánaðarins var talið erfitt víða um land sökum umhleypinga. Mánuðurinn var þó alveg tvískiptur hvað veðurfar varðar.