Hafís í febrúar 2001

Sigþrúður Ármannsdóttir 9.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Landhelgisgæslan fór tvisvar í ískönnunarflug í febrúar, þ. 5. og 23.

Haf- og borgarístilkynningar í febrúar 2001

Þ. 5. var enginn ís sjáanlegur í íslenskri lögsögu.

Þ. 23. var ísinn næst landi 55 sml. NV af Deild. Þéttleiki var 4-6/10 við ísbrúnina en 7-9/10 innar. Flákar með nýmyndun voru utan við ísbrúnina.

Engar tilkynningar bárust um borgarís.

Norðaustanátt var ríkjandi í Grænlandssundi í febrúar.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica