Hafís í desember 2004

Sigþrúður Ármannsdóttir 5.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Einungis tvær borgarístilkynningar bárust í desember, þ. 14. og 30.

Haf- og borgarístilkynningar í desember 2004

Þann 14. var borgarísjaki ásamt borgarbrotum u.þ.b. 50 sml. NA af Horni.

Þann 30. var svo stór borgarísjaki u.þ.b. 17 sml. NNA af Reykjaneshyrnu, sem sást í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar.

Engar aðrar tilkynningar um hafís bárust þennan mánuðinn.

Norðaustanátt var tíðust í Grænlandssundi í desember.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica