Hafís í október 2004

Sigþrúður Ármannsdóttir 5.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Borgarístilkynningar í október 2004

Engar hafístilkynningar bárust í mánuðinum og þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna tilkynningar um hafís í októbermánuði.

Einungis ein tilkynning barst af borgarís og var sá jaki u.þ.b. 37 sml. N af Horni.

Landhelgisgæslan fór ekki í ískönnunarflug þennan mánuðinn.

Vindáttin skiptist nokkuð jafnt milli norðaustan- og suðvestanáttar í Grænlandssundi í október en þó hafði norðaustanáttin heldur vinninginn.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica