Hafís í júní 2004

Sigþrúður Ármannsdóttir 5.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Hafístilkynningar í júní 2004

Landhelgisgæslan fór einu sinni í ísflug í mánuðinum, þ. 28.

Ekki varð þá vart við ís enda skyggni mjög lélegt.

Ístilkynningar frá skipum hafa verið nokkrar, einkum þó eftir 20. júní. Var sá ís bæði úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi. Tilkynnt var um ísfleka, ísrendur og dreifðan ís. Sá ís sem næstur var landi var ísfleki um 25 sml. NNV af Kögri.

Norðaustanátt var tíðust í Grænlandssundi í júní.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica