2010

Hafís í febrúar 2010

Hafís í febrúar 2010

Landhelgisgæslan fór í eitt ískönnunarflug í mánuðinum, þann 10. febrúar. Sama dag barst tilkynning frá skipi. Hafísröndin var þá næst landi um 59 sml frá Straumnesvita.

Engar upplýsingar voru gefnar út af Veðurstofunni í mánuðinum, enda var hafísinn tiltölulega fjarri landi.

Austan- og norðaustanátt var ríkjandi á Grænlandssundi.

is_februar2010

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica