2010

Hafís í júlí 2010

Ein tilkynning barst frá skipi um tvo borgarísjaka á stað 66°25,6'N - 24°53,7'V og 66°21,4N - 24°52,2V.

Í júlí voru austan- og norðaustanáttir algengari en í meðalári í Grænlandssundi og undan norðurströnd Íslands.

Hafís í júlí 2010

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica