Íslensk eldfjöll

Flugljósmyndir af Holuhrauni - fimm mánuðir

Myndir teknar á fimm mánaða tímabili sýna þróunina

Jarðhræringar hófust í Bárðarbungu 16. ágúst 2014. Eldgos í Holuhrauni hófst svo 29. ágúst.  Meðfylgjandi ljósmyndir sýna þróun eldgossins en þær tók Ólafur Sigurjónsson í Forsæti III.

Neðst eru myndir teknar einni viku eftir upphaf eldsumbrotanna en hér efst eru myndir teknar fimm mánuðum síðar.

Úr flugi 31. janúar 2015

Stækkanleg mynd, tekin 31. janúar 2015. Gígurinn er nýtt fjall, sem hefur fengið ákveðið form.

Stækkanleg mynd, tekin 31. janúar 2015. Ef grannt er skoðað má sjá þyrlu við mökkinn (t.v.).

Stækkanleg mynd, tekin 31. janúar 2015. Hér sést hraunflæmið, sem er rétt að verða 85 km².

Flogið 20. september og flogið 8. og 26. október 2014

Stækkanleg mynd, tekin 26. október 2014 kl. 17:05. Gossprungan og hraunelfurin.

Stækkanleg mynd, tekin 26. október 2014 kl. 16:26. Lögun hraunflákans sést einkar vel.

Stækkanleg mynd, tekin 8. október 2014 kl. 07:11. Sólarupprás og gasmengun frá eldgosinu.

Stækkanleg mynd, tekin 20. september 2014 kl. 11:28.

Úr flugi 5. september 2014

Stækkanleg mynd, tekin 5. september 2014 kl. 17:38. Eldtungur og gosmökkur. Trölladyngja fjær.

Stækkanleg mynd, tekin 5. september 2014 kl. 17:37. Hitastrókur eða skýstrókur. Dyngjufjöll fjær.

Stækkanleg mynd, tekin 5. september 2014 kl. 17:16.

Stækkanleg mynd, tekin 5. september 2014 kl. 17:15.

Stækkanleg mynd, tekin 5. september 2014 kl. 17:11. Þennan dag gaus á tveimur sprungum.

Höfundur

Ljósmyndirnar í þessari grein tók Ólafur Sigurjónsson í Forsæti III.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica