Íslensk eldfjöll
Orðskýringar
Útskýringar á algengum orðum í umfjöllun um eldgos og jarðskjálfta
Smellið á bókstaf til að skoða orð sem byrjar á viðkomandi staf
A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Z Þ Æ Ö
A
- A: Austur
- ANA: Austnorðaustur - mitt á milli austurs og norðausturs
- ASA: Austsuðaustur - mitt á milli austurs og suðausturs
Á
B
C
- cm: Sentimetrar
D
E
É
F
- Frumniðurstöður: Fyrstu niðurstöður mælinga eða úrvinnslu
G
- Graf: Línurit, myndræn framsetning mælinga sem fall af tíma
H
- Hrinur: Margir einstakir atburðir á skömmum tíma
- Hz: Tíðnieining
I
J
- Jarðföll: Bjögun jarðar samfara gangi himintungla, samanber sjávarföll
- Jarðsuð: Órói af völdum vinds, brims, starfsemi manna og fleiri þekktum og óþekktum ástæðum
- Jarðvá: Hætta sem stafar af náttúrulegum hreyfingum jarðar
K
- Km - km: Kílómetrar
L
M
- m.a.: Meðal annars
- Mb: Megabæti sem er stærðareining á gagnamagni/geymslurými í tölvum
- Millibar fleirtala millibör: Loftþrýstingur er mældur í hektópaskölum. 1 hPa jafngildir 1 millibari
- mm: Millímetrar
N
- Nanóstrein: Strain x 10-9
- N: Norður
- NA: Norðaustur
- NNA: Norðnorðaustur - mitt á milli norðurs og norðausturs
- NNV: Norðnorðvestur - mitt á milli norðurs og norðvesturs
- NV: Norðvestur
O
Ó
- Órói: Titringur sem stendur yfir í nokkrar mínútur eða lengra tímabil
P
Q
R
- Richter - Richterskvarði: Stærðarkvarði fyrir jarðskjálfta
- Rið: Mælieining sem mælir tíðni, rið er sama og Hz
S
- S: Suður
- SA: Suðaustur
- sbr: Samanber
- Spenna: Krafur á flatarmálseiningu
- SSA: Suðsuðaustur - mitt á milli suðurs og suðausturs
- SSV: Suðsuðvestur - mitt á milli suðurs og suðvesturs
- Strein: Afmyndun eða bjögun efnis. Mælikvarði á bjögun er einingarlaus stærð, þ.e. strein
- SV: Suðvestur
T
U
- u.þ.b.: Um það bil
Ú
V
- V: Vestur
- VNV: Vestnorðvestur - mitt á milli vesturs og norðvesturs
- VSV: Vestsuðvestur - mitt á milli vesturs og suðvesturs
W
X
Y
Ý
Z
Þ
- Þensla: Rúmmálsbreyting í bergi. Ýmist þenst bergið út eða þrýstist saman