Íslensk eldfjöll

Flogið yfir Eyjafjallajökul

Vel fylgst með gosinu frá Forsæti III

Ólafur Sigurjónsson hefur flogið margsinnis yfir Eyjafjallajökul, allt frá upphafi gossins á Fimmvörðuhálsi og ekki síður eftir að eldgos hófst í toppgíg jökulsins. Hann hefur tekið glæsilegar loftljósmyndir og veitt Veðurstofu Íslands leyfi til þess að birta þær.

Flug 17.05.2010, mynd tekin kl. 21:46

gosmökkur yfir skýjum

Flug 07.05.2010 og 08.05.2010

Sjá frétt með myndum af gosmekkinum á hálfum sólarhring.

Flug 04.05.2010 um kl. 16:00. Gígjökull (tvær myndir).

Eldgos, Eyjafjallajökull

Eldgos, Eyjafjallajökull

Flug 03.05.2010 um kl. 10:00. Gufu- og gjóskumökkur (þrjár myndir).

Eldgos, Eyjafjallajökull

Eyjafjallajokull, eldgos

Eldgos, Eyjafjallajökull

Flug 01.05.2010 um kl. 14:20. Gosmökkur og sigketill (2 myndir).

Ljósmyndarinn vekur athygli á sigkatlinum aðeins til hægri við miðja mynd en þaðan mun flóðið í Svaðbælisá 14. apríl hafa komið. Sjá má rák til hægri eftir vatnið frá katlinum:

Eyjafjallajokull, eldgos

Snjór féll á Eyjafjallajökul, kvöldið áður en þessi mynd var tekin:

Eruption, Eyjafjallajökull

Flug 23.04.2010 um kl. 17:30. Aska þyrlast upp af Eyjafjallasandi

Eyjafjöll

Flug 19.04.2010 kl. 20:09 (neðri mynd) og kl. 21:44 (efri). Eyjafjallajökull.

Gígurinn 19. apríl

Gígurinn 19. apríl

Flug 14.04.2010 kl. 10:57-11:22 - Gígjökull og Markarfljótsaurar

OlSi_2010_0414_111703

Markarfljót

Markarfljót

OlSi_2010_0414_110315

Flug 1. apríl 2010 kl. 20:43 - Fimmvörðuháls

eldgosabjarmi í myrkri

Flug 30. mars 2010 um kl. 22 - Fimmvörðuháls

eldgosabjarmi í myrkri

Flug 25. mars 2010 um kl. 19 - Fimmvörðuháls

Eldgos á Fimmvörðuhálsi

Flug 25. mars 2010 kl. 07:30 - Fimmvörðuháls

Gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi

Gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi

Þriðju myndina úr sama flugi má sjá í fróðleiksgreininni Eldgosið á Fimmvörðuhálsi.

Fjórar ljósmyndir sem teknar voru 22. mars, aðeins einum og hálfum sólarhring eftir að gosið hófst, má sjá í fréttinni Eldgosið á Fimmvörðuhálsi.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica