• Viðvörun

    Mikilli úrkomu er spáð á á SA-landi, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu.
  • Viðvörun

    Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Suðausturlandi og miðhálendinu. Búist er við mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi. Gildir til 22.09.2017 00:00 Meira
Fréttir
Jarðhræringar við Bárðarbungu.

Stutt yfirlit vegna Bárðarbungu

19.8.2014

09:19 Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil. Heldur dró úr kringum miðnættið, bætti aftur í upp úr 4 og hefur nú aftur dregið lítillega úr. Virknin gengur sem sagt áfram í bylgjum.

Stærstu skjálftarnir urðu undir morgun en þeir voru allir undir 3 að stærð. Virknin er að mestu bundin við austurhluta Bárðarbungu og hefur færst lítillega til norðausturs.

Upplýsingagrein gefur yfirlit atburða.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica