Norska veðurstofan - ískort

Ískort frá norsku veðurstofunni

Norska veðurstofan gerir hafískort á virkum dögum og eru þau tilbúin á milli kl. 14 og 15. Kortin eru byggð á gervihnattaupplýsingum. Ýmis hafískort má sjá á vef norsku veðurstofunnar.

Ískortið sem sýnir best hafsvæðin nærri Íslandi er einnig að hér https://cryo.met.no/sites/cryo.met.no/files/latest/denmark_strait_latest.jpg. Þegar kortið hefur verið opnað er ágætt að endurglæða síðuna til að fá örugglega upp nýjasta kortið.

Skýringar á litakóða má sjá í sérstöku skjali (pdf 1,1 Mb).

Orðskýringar





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica