Minnkandi skriðuhætta og skúrir

Það stytti upp að mestu í gærkvöldi á Austfjörðum Engar fregnir af skriðuföllum hafa borist Talsvert minna vatn í lækjum og ám Eftir tvo mjög úrkomusama daga á Austfjörðum var talsvert minni rigning í gærkvöld og í nótt og hefur … Lesa meira

Skriðuföll og vatnsagi á Austfjörðum

Í dag og í gær hefur rignt mikið á Austfjörðum, með mikilli ákefð. Síðustu 48 klukkustundir hafa mælst mest 138 mm í Innri-Botnum á Seyðisfirði og 106 mm í Neskaupstað. Áfram er spáð talsverðri rigningu fram undir miðnætti í kvöld … Lesa meira

Haustveður og skriðuhætta

September er genginn í garð og farið er að hausta, úrkomusamt hefur verið í veðri á landinu síðustu sólarhringa og verður áfram. Spáð er norðan og norðaustanáttum og ringinu eða súld norðan og austanlands og talsverðri úrkomu á Austfjörðum í … Lesa meira

Haustið er komið

Talsverð úrkoma á Vestfjörðum, Ströndum og Austfjörðum næstu daga, mest til fjalla. Skriður og grjóthrun geta fallið á vegi undir bröttum hlíðum. Ferðafólk er hvatt til að sýna aðgát, sérstaklega ferðafólk á Ströndum Fyrsti september er gengin í garð og … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica