Vætutíð í vikunni

Úrkomusamt á S og SA-landi í dag (mánudag) Vætutíð í vikunni víða á landinu Möguleiki á skriðuföllum þegar mikið vatn safnast í jarðveg Spáð er vætusamri viku. Í dag rignir mest á Suðurlandi að Austfjörðum. Næstu daga er spáð skúraleiðingum … Lesa meira

Dregur úr skriðuhættu

Dregið hefur úr úrkomuákefð og lítil rigning var síðastliðna nótt. Dregur úr skriðuhættu eftir því sem líður á helgina. Tilkynning um grjóthrun í Vattarnesskriðum barst um kl. 17 í gær. Eftir tvo mjög úrkomusama daga víða um land var talsvert … Lesa meira

Áframhaldandi skriðuhætta

Talsverð rigning á Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum síðasta sólarhring. Vegir hafa farið í sundur á Suðausturlandi vegna mikilla vatnavaxta. Mikilvægt er að fylgjast með ástandi vega á vef Vegagerðarinnar. Enn er skriðuaðvörun í gildi á Vestur-, Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum … Lesa meira

Tímabundinn flutningur á bylgjuvíxlmælitæki frá Seyðisfirði til Eskifjarðar

Í morgun, fimmtudaginn 25. september, var bylgjuvíxlmælitækið (e. GB-InSAR) sem staðsett er í Vestdal flutt til Eskifjarðar. Mælitækið mælir breytingar á yfirborði í Strandartind og ytri hluta Neðri-Botna. Flutningur á mælitækinu til Eskifjarðar er tímabundinn. Bylgjuvíxlmælitækið mun vera á Eskifirði … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica