Talsverð rigning á Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum síðasta sólarhring. Vegir hafa farið í sundur á Suðausturlandi vegna mikilla vatnavaxta. Mikilvægt er að fylgjast með ástandi vega á vef Vegagerðarinnar. Enn er skriðuaðvörun í gildi á Vestur-, Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum …
Lesa meira →