Búast má við talsverðri úrkomu á Ströndum föstudaginn 12. og laugardaginn 13. september. Aukin er hætta á skriðum og grjóthruni, þar sem slíkt getur fallið á vegi undir bröttum hlíðum. Veðurspáin gerir ráð fyrir talsverðri úrkomu á Ströndum næsta sólarhringinn. …
Lesa meira →