Aukin skriðuhætta á Ströndum

Búast má við talsverðri úrkomu á Ströndum föstudaginn 12. og laugardaginn 13. september. Aukin er hætta á skriðum og grjóthruni, þar sem slíkt getur fallið á vegi undir bröttum hlíðum. Veðurspáin gerir ráð fyrir talsverðri úrkomu á Ströndum næsta sólarhringinn. … Lesa meira

Aukin skriðuhætta á Ströndum og rigning á norðanverðum Vestfjörðum

Búast má við talsverðri úrkomu á Ströndum á föstudaginn 12. og laugardaginn 13. september Óvissa er með úrkomumagn á norðanverðum Vestfjörðum Skriður og grjóthrun geta fallið á vegi undir bröttum hlíðum Ferðafólk er hvatt til að sýna aðgát, einkum ferðafólk … Lesa meira

Seyðisfjörður 11 september

Lítil úrkoma hefur verið síðustu tvo sólarhringa á Seyðisfirði. Grunnvatnsstaða hefur því lækkað í öllum vatnshæðarmælum og nálgast nú stöðuna sem var fyrir helgi. Rennsli í ám og lækjum hefur einnig minnkað. Grunnvatnsstaðan er enn hærri en almennt gerist á … Lesa meira

Aðstæður á Suðausturlandi og Austfjörðum

Spáð var mikilli eða talsverðri úrkomu á Suðausturlandi og Austfjörðum í gær. Úrkomu- og skriðuaðvörun vegna úrkomunnar voru gefnar út. Vatnavextir voru áberandi. Engar skriðutilkynningar hafa borist skriðuvakt Veðurstofunnar. Mikil úrkomuákefð mældist á Austfjörðum frá kvöldmat til miðnættis mánudaginn 8. … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica