Dregur úr skriðuhættu á vestanverðu landinu

Viðvaranir voru í gildi fyrir vesturhluta landsins þegar suðvestan stormur gekk yfir landið á Þorláksmessu og aðfangadag. Gular og appelsínugular viðvaranir voru gefnar út vegna mikillar úrkomu og vinds. Viðvaranirnar féllu úr gildi í morgun, fimmtudaginn 25. desember, enda hefur … Halda áfram að lesa

Áfram aukin hætta á skriðuföllum

Veðurspáin hefur að mestu gengið eftir og víða um land gengur nú sunnanstormur með hlýindum og mikilli rigningu, einkum á sunnan- og vestanverðu landinu. Snjór á láglendi er að taka hratt upp í hlýindunum en fyrir jólin var landið víða … Halda áfram að lesa

Aukin hætta á skriðuföllum yfir rauð jól

Veðurspá gerir ráð fyrir sunnanstormi þessi jólin. Spáð er hlýindum, leysingu og talsverðri rigningu. Búið er að gefa út úrkomuviðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði (sjá veðurviðvaranir). Um hádegi í dag, Þorláksmessu 23. desember, kemur sunnanstormur að vestanverðu landinu sem … Halda áfram að lesa

Líkur á skriðuföllum yfir rauð jól

Veðurspá gerir ráð fyrir sunnanstormi þessi jólin. Spáð er hlýindum, leysingu og talsverðri rigningu. Búið er að gefa út úrkomuviðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði (sjá veðurviðvaranir). Í dag, mánudag 22. desember, eru skúrir sunnanlands og suðaustan strekkingur. Snýr í … Halda áfram að lesa




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica