Veðurspá gerir ráð fyrir sunnanstormi þessi jólin. Spáð er hlýindum, leysingu og talsverðri rigningu. Búið er að gefa út úrkomuviðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði (sjá veðurviðvaranir). Um hádegi í dag, Þorláksmessu 23. desember, kemur sunnanstormur að vestanverðu landinu sem …
Halda áfram að lesa →