Snjóflóðavaktin tekin til starfa

Snjóflóðavakt Veðurstofunnar hefur tekið til starfa þennan veturinn en reglubundin snjóflóðavöktun nær yfir tímabilið 15. október til 31. maí. Fram að áramótum verða birtar svæðisbundnar snjóflóðaspár þrisvar í viku; á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Eftir áramót verða þær birtar daglega. … Lesa meira

Vætutíð í vikunni

Úrkomusamt á S og SA-landi í dag (mánudag) Vætutíð í vikunni víða á landinu Möguleiki á skriðuföllum þegar mikið vatn safnast í jarðveg Spáð er vætusamri viku. Í dag rignir mest á Suðurlandi að Austfjörðum. Næstu daga er spáð skúraleiðingum … Lesa meira

Dregur úr skriðuhættu

Dregið hefur úr úrkomuákefð og lítil rigning var síðastliðna nótt. Dregur úr skriðuhættu eftir því sem líður á helgina. Tilkynning um grjóthrun í Vattarnesskriðum barst um kl. 17 í gær. Eftir tvo mjög úrkomusama daga víða um land var talsvert … Lesa meira

Áframhaldandi skriðuhætta

Talsverð rigning á Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum síðasta sólarhring. Vegir hafa farið í sundur á Suðausturlandi vegna mikilla vatnavaxta. Mikilvægt er að fylgjast með ástandi vega á vef Vegagerðarinnar. Enn er skriðuaðvörun í gildi á Vestur-, Suður-, Suðausturlandi og sunnanverðum … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica