Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Svæðisbundnar snjóflóðaspár eru ekki gefnar út milli 1. júní og 15. október. Á sumrin er snjór yfirleitt fremur stöðugur en varasamar aðstæður geta myndast tímabundið ef snjóar ofan á eldri snjó eða í miklum leysingum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. jún. 10:40

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

Næst gefið út 15. okt.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. jún. 10:49


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica