Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Almennt er snjór fremur stöðugur. Óstöðugir vindflekar gætu þó enn leynst í efstu fjöllum. Votar spýjur gætu fallið þar sem sól skín á hlíðar. Ef jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga færist austar gæti hún valdið hengjuhruni eða komið af stað snjóflóðum í nýlegum snjó.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 05. mar. 17:01
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið (tilraunaverkefni)
-
lau. 06. mar.
Nokkur hætta -
sun. 07. mar.
Nokkur hætta -
mán. 08. mar.
Nokkur hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 06. mar.
Nokkur hætta -
sun. 07. mar.
Nokkur hætta -
mán. 08. mar.
Nokkur hætta

Utanverður Tröllaskagi
-
lau. 06. mar.
Nokkur hætta -
sun. 07. mar.
Nokkur hætta -
mán. 08. mar.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
lau. 06. mar.
Nokkur hætta -
sun. 07. mar.
Nokkur hætta -
mán. 08. mar.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Einhver rigning eða skúrir á laugardag en éljagangur til fjalla. Nokkurra stiga hiti á láglendi en kaldara til fjalla. Hægur vindur.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 05. mar. 15:03