Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór er víðast talinn stöðugur. Á Austfjörðum gætu verið óstöðugir vindflekar til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 17. nóv. 13:50
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 
Suðvesturhornið
-
þri. 18. nóv.

Lítil hætta -
mið. 19. nóv.

Lítil hætta -
fim. 20. nóv.

Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
þri. 18. nóv.

Lítil hætta -
mið. 19. nóv.

Lítil hætta -
fim. 20. nóv.

Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
þri. 18. nóv.

Lítil hætta -
mið. 19. nóv.

Lítil hætta -
fim. 20. nóv.

Lítil hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 18. nóv.

Lítil hætta -
mið. 19. nóv.

Lítil hætta -
fim. 20. nóv.

Lítil hætta
Austfirðir
-
þri. 18. nóv.

Nokkur hætta -
mið. 19. nóv.

Nokkur hætta -
fim. 20. nóv.

Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Smá snjókoma um austanvert land á mánudag. Hægviðri, kalt og þurrt að mestu á þriðjudag og miðvikudag. Hlýnar á fimmtudag með rigningu, einkum á Suður- og Vesturlandi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 17. nóv. 14:23



