Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Vindflekar eru víða til fjalla og gætu aukist enn frekar næstu daga, sérstaklega á N- og A-landi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. des. 15:51
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 
Suðvesturhornið
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Nokkur hætta
Tröllaskagi utanverður
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Nokkur hætta
Austfirðir
-
þri. 02. des.

Nokkur hætta -
mið. 03. des.

Nokkur hætta -
fim. 04. des.

Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
A-lægar áttir og snjókoma á N-og A-verðu landinu. Víða slydda á láglendi en kólnar á fimmtudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. des. 15:45



