Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Bætir í snjó í öllum landshlutum um helgina. Sums staðar hefur verið töluverð snjósöfnun.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 25. jan. 14:59
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Suðvesturhornið
-
sun. 26. jan.
Nokkur hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Spá gerð: 25. jan. 18:50. Gildir til: 26. jan. 19:00.
Norðanverðir Vestfirðir
-
sun. 26. jan.
Nokkur hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Spá gerð: 25. jan. 11:52. Gildir til: 26. jan. 19:00.
Tröllaskagi utanverður
-
sun. 26. jan.
Nokkur hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Spá gerð: 25. jan. 12:29. Gildir til: 26. jan. 19:00.
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 26. jan.
Nokkur hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Spá gerð: 25. jan. 12:26. Gildir til: 26. jan. 19:00.
Austfirðir
-
sun. 26. jan.
Töluverð hætta -
mán. 27. jan.
Nokkur hætta -
þri. 28. jan.
Nokkur hætta
Spá gerð: 25. jan. 11:54. Gildir til: 26. jan. 19:00.
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Snjókoma til fjalla í öllum landshlutum yfir helgina.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 25. jan. 14:57