Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór um allt land er almennt talinn stöðugur eftir viðvarandi hlýindi. Fram að helgi má þó búast við að snjói víða um land til fjalla í SV-éljagangi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. maí 15:24
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
lau. 10. maí
Lítil hætta -
sun. 11. maí
Lítil hætta -
mán. 12. maí
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 10. maí
Lítil hætta -
sun. 11. maí
Lítil hætta -
mán. 12. maí
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
lau. 10. maí
Nokkur hætta -
sun. 11. maí
Lítil hætta -
mán. 12. maí
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 10. maí
Nokkur hætta -
sun. 11. maí
Lítil hætta -
mán. 12. maí
Lítil hætta

Austfirðir
-
lau. 10. maí
Lítil hætta -
sun. 11. maí
Lítil hætta -
mán. 12. maí
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Víða næturfrost aðfaranótt laugardags og bjartviðri á laugardag. Skýjað en úrkomulítið á sunnudag. Rigning á vestanverðu landinu á mánudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 02. maí 13:26