Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Nýr snjór sem spáð er í kringum Skagafjörð getur verið óstöður fyrst um sinn. Annars er snjór í voraðstæðum, víðast einsleitur og stöðugur eftir hlýindi. Vot snjóflóð geta falið í einstaka bröttum brekkum og giljum, einkum í sólskini.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. apr. 12:46
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
fim. 01. maí
Lítil hætta -
fös. 02. maí
Lítil hætta -
lau. 03. maí
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
fim. 01. maí
Lítil hætta -
fös. 02. maí
Lítil hætta -
lau. 03. maí
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
fim. 01. maí
Nokkur hætta -
fös. 02. maí
Nokkur hætta -
lau. 03. maí
Nokkur hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fim. 01. maí
Lítil hætta -
fös. 02. maí
Lítil hætta -
lau. 03. maí
Lítil hætta

Austfirðir
-
fim. 01. maí
Lítil hætta -
fös. 02. maí
Lítil hætta -
lau. 03. maí
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Víðast úrkomulítið, skýjað með köflum og hiti að mestu yfir frostmarki. Spáð er talsverði staðbundinni snjókomu í kringum Skagafjörð á fimmtudag og föstudag. Sólríkt á öllu landinu á laugardag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. apr. 12:47