Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Víða eru óstöðugir vindflekar til fjalla. Líkur á votum flóðum víða á föstudag þegar hlánar og rignir í snjó.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. okt. 15:48
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði  
 
	Suðvesturhornið
- 
	      fim. 30. okt. 
  
 Töluverð hætta
- 
	      fös. 31. okt. 
  
 Töluverð hætta
- 
	      lau. 01. nóv. 
  
 Nokkur hætta
 
	Norðanverðir Vestfirðir
- 
	      fim. 30. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      fös. 31. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      lau. 01. nóv. 
  
 Lítil hætta
 
	Tröllaskagi utanverður
- 
	      fim. 30. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      fös. 31. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      lau. 01. nóv. 
  
 Nokkur hætta
 
	Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
- 
	      fim. 30. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      fös. 31. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      lau. 01. nóv. 
  
 Nokkur hætta
 
	Austfirðir
- 
	      fim. 30. okt. 
  
 Nokkur hætta
- 
	      fös. 31. okt. 
  
 Töluverð hætta
- 
	      lau. 01. nóv. 
  
 Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
NA/A-átt á föstudag með hlýnandi veðri og rigningu víða, mest suðaustan-, austan- og norðanlands og á Ströndum. Snjókoma eða slydda til fjalla í fyrstu.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. okt. 15:50




