Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Það hefur snjóað til fjalla á norðanverðum Vestfjörðum síðustu þrjá daga en slyddað eða rignt á láglendi. Annars staðar á landinu hefur mikið tekið upp af snjó í rigningu um helgina. Snjór ætti að styrkjast þegar kólnar í vikunni.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 03. nóv. 15:13
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 
Suðvesturhornið
-
þri. 04. nóv.

Lítil hætta -
mið. 05. nóv.

Lítil hætta -
fim. 06. nóv.

Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
þri. 04. nóv.

Nokkur hætta -
mið. 05. nóv.

Lítil hætta -
fim. 06. nóv.

Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
þri. 04. nóv.

Lítil hætta -
mið. 05. nóv.

Lítil hætta -
fim. 06. nóv.

Lítil hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 04. nóv.

Lítil hætta -
mið. 05. nóv.

Lítil hætta -
fim. 06. nóv.

Lítil hætta
Austfirðir
-
þri. 04. nóv.

Lítil hætta -
mið. 05. nóv.

Lítil hætta -
fim. 06. nóv.

Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Spáð er hæglætis veðri á landinu næstu daga, fremur milt og úrkomulítið. Smá él til fjalla á norður helmingi landsins við ströndina. Frost til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 03. nóv. 16:26



