Tilskipanir um vatn

Tilskipanir um vatn

Veðurstofa Íslands gegnir margþættu hlutverki vegna innleiðingar tilskipana Evrópusambandsins um vatn og flóð.

  • Hönnun, samþætting og rekstur mælakerfa vegna vöktunar sem Vatnatilskipun kallar eftir.
  • Greining vatnafræðilegra gagna og vatnafræðileg líkangerð af samþættum eigindum vatnsfalla og vatna.
  • Hýsing gagna.
  • Samþætting gagna og upplýsinga ólíkra aðila.
  • Gagnaskil gagnvart Evrópusambandinu.

Til gamans má geta þess að á vefnum The Weather Channel eru loftmyndir af íslenskum vatnsföllum og samspili lands og vatns sem teknar eru og unnar af Andre Ermolaev 2011 til 2013.

Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica