Íslensk eldfjöll

Markarfljótsaurar og Öræfajökull

Þessa vefsíðu má einnig lesa á ensku.

Inngangur

Þetta verk er hluti af eldgosahættumati á Íslandi, en hér eru jökulhlaup samfara hugsanlegum eldgosum í Öræfajökli könnuð auk áhrifa stórhlaupa frá Kötlu á Markarfljótsaurum.

Fjallað er um tjónmætti þeirra, berstöðu (e. exposure) fólks og rýmingar. Hvað varðar Markarfljótsaura þá er mat á stærð og útbreiðslu hlaupa fengið úr skýrslu frá 2005. Verkefnið var styrkt af Ofanflóðasjóði, Landsvirkjun og Vegagerðinni.

Útgefið efni

Tenglarnir hér undir opna kynningarefni, þar sem hægt er að sækja heildartexta eða valda kafla.

  • Skýrsla á ensku
  • Pagneux, E., Gudmundsson, M. T., Karlsdóttir, S., & Roberts, M. J. (Eds.) (2015). Volcanogenic floods in Iceland: An assessment of hazards and risks at Öræfajökull and on the Markarfljót outwash plain. Reykjavík: IMO, IES-UI, NCIP-DCPEM.
  • Íslensk samantekt
  • Magnús Tumi Guðmundsson, Emmanuel Pagneux, Matthew J. Roberts, Ásdís Helgadóttir, Sigrún Karlsdóttir, Eyjólfur Magnússon, Þórdís Högnadóttir, Ágúst Gunnar Gylfason (2016). Jökulhlaup í Öræfum og Markarfljóti vegna eldgosa undir jökli: Forgreining áhættumats. Reykjavík: IMO, IES-UI, NCIP-DCPEM.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica