Fréttir
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall

Jarðskjálfti við norðanvert Ingólfsfjall

8.7.2008

Jarðskjálfti, 3,3 að stærð, mældist kl. 06:22:55 í morgun (8. júlí) við norðanvert Ingólfsfjall. Hann var á 5 km dýpi og fannst á Selfossi og í Hveragerði.

Fáeinir minni skjálftar hafa mælst í kjölfarið.

Þetta eru eftirskjálftar frá Suðurlandsskjálftanum sem varð þann 29. maí sl.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica