Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 16.01.2017 18:48. Gildir til: 17.01.2017 00:00.

Veðuryfirlit

Skammt V af Svalbarða er víðáttumikil 962 mb lægð, sem þokast N og frá henni liggur lægðardrag til suðurs. Yfir Norðursjó er 1035 b hæð, sem mjakast S, en langt SSV í hafi er 995 mb lægð á hreyfinu norður.
Samantekt gerð: 17.01.2017 02:55.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 17.01.2017 00:29.

Veðurhorfur á landinu

Suðvestan 13-20 m/s og él, hvassast úti við N-ströndina, en léttskýjað á austanverðu landinu. Lægir og rofar víða til í dag, en gengur í norðaustan 8-15 S- og A-lands í kvöld með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. Hiti yfirleitt kringum frostmark. Hægari norðanátt og él NV-til.
Suðvestan 13-20 og éljagangur á morgun, hvassast nyrst, en bjartviðri A-til. Frostlaust með S-ströndinni, en frost annars 1 til 6 stig.
Spá gerð: 17.01.2017 04:38. Gildir til: 18.01.2017 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 10-15 m/s og él, en lægir og styttir upp eftir hádegi. Gengur í norðan 5-10 í kvöld með lítilsháttar snjókomu. Vestan 8-13 og él á morgun. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 17.01.2017 04:39. Gildir til: 18.01.2017 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Suðvestan 8-15 m/s, en 15-20 NV-til og víða él, en léttir til fyrir austan. Lægir og styttir upp V-til um kvöldið. Frost 1 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á fimmtudag:
Austlæg átt, 8-15 m/s og snjókoma eða slydda S-til, en rigning við ströndina og hiti 0 til 5 stig. Mun hægari vindur, úrkomulítið og talsvert frost fyrir norðan.

Á föstudag og laugardag:
Ákveðin sunnanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið NA-til. Fremur milt veður.

Á sunnudag:
Útlit fyrir norðanátt með dálítilli snjókomu N-lands, en léttir til fyrir sunnan og kólnar í veðri.

Á mánudag:
Búast má við vaxandi austanátt með snjókomu eða slyddu, einkum S-til og hlýnandi veðri.
Spá gerð: 16.01.2017 19:59. Gildir til: 23.01.2017 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica