Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 21.03.2018 14:47. Gildir til: 22.03.2018 00:00.

Veðuryfirlit

Um 400 km V af Reykjanestá er vaxandi 989 mb lægð á hægri leið NA, en lægðardrag frá henni nær langt suður í haf og er á leið A.
Samantekt gerð: 22.03.2018 03:20.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 22.03.2018 00:42.

Veðurhorfur á landinu

Suðaustan, 5-13 m/s og rigning á köflum en snýst í suðvestan 5-13 uppúr hádegi með skúrum eða slydduéljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands.
Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og stöku slydduél sunnanlands en bjartviðri austantil, en gengur í norðaustan 13-18 með snjókomu á köflum vestast á landinu, fyrst á Vestfjörðum.
Hiti 1 til 7 stig að deginum en næturfrost í innsveitum fyrir norðan og kólnar heldur annað kvöld.
Spá gerð: 22.03.2018 05:28. Gildir til: 23.03.2018 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 5-10 og skúrir eða slydduél en suðlægari í fyrramálið. Norðan 8-13 síðdegis á morgun og dálítil snjókoma eða slydda. Hiti 1 til 6 stig en um og yfir frostmarki annað kvöld.
Spá gerð: 22.03.2018 05:25. Gildir til: 23.03.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Norðlæg átt, víða 10-15 m/s vestantil, annars mun hægari. Skýjað með köflum fyrir norðan og einnig snjókoma norðvestantil, en yfirleitt bjartviðri syðra. Hiti 0 til 5 stig sunnanlands og við austurströndina, en annars um og undir frostmarki.

Á laugardag:
Norðlæg átt, víða 5-13 m/s og slydda eða snjókoma norðanlands en skýjað með köflum og úrkomulítið sunnan heiða. Hiti um og yfir frostmarki.

Á sunnudag:
Norðaustan og austan 5-13 m/s og slydda eða rigning með á köflum norðan- og austanlands, annars þurrt og rofar til suðvestantil. Hiti 1 til 7 stig að deginum.

Á mánudag:
Austlæg átt og víða slydda eða rigning á sunnan- og austanverðu landinu, en þurrt og yfirleitt bjart norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag:
Útlit fyrir ákveðna austanátt með rigningu eða slyddu sunnan- og austanlands, en léttskýjað fyrir norðan. Hiti 1 til 6 stig að deginum.

Á miðvikudag:
Minkanndi austanátt og dálítil snjókoma um landið sunnavert en bjartviðri norðantil. Kólnar heldur í veðri.
Spá gerð: 21.03.2018 20:52. Gildir til: 28.03.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica