Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 21.06.2018 15:51. Gildir til: 22.06.2018 00:00.

Veðuryfirlit

Skammt S af Ammassalik er 1004 mb lægð sem fer NA, en við Nýfundnaland er 1001 mb lægð einnig á leið NA. A af Íslandi er 1020 mb hæðarhryggur á austurleið.
Samantekt gerð: 21.06.2018 20:08.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 21.06.2018 22:37.

Veðurhorfur á landinu

Sunnan 8-18 og rigning um landið vestanvert en en sums staðar allt að 20 m/s og snarpar vindhviður norðvestantil á landinu. Heldur hægari suðvestanátt austantil og dálítil rigning með köflum.
Suðvestan 8-15 með morgninum en allt að 18 norðvestantil.
Dregur úr vindi og úrkomu í dag, víða þurrt seinnipartinn og suðlæg átt, 5-13 í kvöld, hvassast NV-til á landinu. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi.
Spá gerð: 22.06.2018 00:55. Gildir til: 23.06.2018 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan 5-13 og rigning. Suðvestlægari seint í nótt, en lægir og styttir upp að mestu með morgninum. Suðvestan 3-8 síðdegis og skýjað. Hæg sunnanátt í kvöld. Hiti 7 til 11 stig.
Spá gerð: 22.06.2018 00:56. Gildir til: 23.06.2018 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Suðlæg átt, 5-13, og fer að rigna, fyrst SV-til, en þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 8 til 12 stig, en 12 til 18 um landið NA-vert.

Á sunnudag:
Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir seinnipartinn og rigning S- og V-lands. Hiti svipaður.

Á mánudag:
Suðvestan 5-13 og rigning um S- og V-vert landið, en lengst af þurrt annars staðar. Hvassari á ködlum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-horninu.

Á þriðjudag:
Suðvestanátt og skúrir vestantil á landinu en bjartviðri austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.

Á miðvikudag:
Útlit fyrir að lægð gangi yfir landið með rigningu, einkum S- og V-lands. Hiti víða 8 til 15 stig.

Á fimmtudag:
Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og mjög hlýtt þar.
Spá gerð: 21.06.2018 20:27. Gildir til: 28.06.2018 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica