Flugveðurskilyrði yfir Íslandi


                 Flugskilyrðin yfir Íslandi

                 21.11.2017

HORFUR 1200 - 1700 GMT.

Háloftavindar/hiti:
FL050: 050/35-60KT, hvassast S-til, -10
FL100: 060/35-55KT, hvassast S-til, -20
FL180: 080/35-50KT, -40

Yfirlit:
Yfir Grænlandi er kyrrstæð 1050 mb hæð, en S af Lófót er 1010 mb lægðardrag sem hreyfist lítið. Um 1000 km S af landinu er vaxandi 992 mb lægð sem fer ANA.

Vindar nærri yfirborði:
NA 35-50 hnútar.

Skýjahæð/skyggni/veður:
BKN/OVC í 1000 til 2000 fetum og lélegt skyggni í snjókomu eða éljum, en þokkalegt skyggni og skýjahæð á Suðurlandi.

Sjónflugsskilyrði milli landshluta:
Ófært, en varasöm sunnanlands.

Frostmarkshæð:
Við yfirborð.

Ísing:
MOD í snjókomu og éljum upp í um 9 þúsund fet.

Kvika:
Allvíða MOD í fjallahæð.

Annað:
NIL

Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica