Flugveðurskilyrði yfir Íslandi


                 Flugskilyrðin yfir Íslandi

                 19.02.2018

HORFUR 0700 - 1200 GMT.

Háloftavindar/hiti:
FL050: 160/40-60KT, hvassast NA-til, -05
FL100: 170/50-65KT, -08
FL180: 170/75-95KT, en 180/40-60KT A-til, -25

Yfirlit:
Um 600 km ASA af Hvarfi er víðáttumikil 959 mb lægð sem þokast NA og grynnist en skil frá henni eru yfir landinu á leið NA.

Vindar nærri yfirborði:
SA-átt, víða 20-35 hnútar, en 40-55 NA-tilog einnig SV-til um hádegi.

Skýjahæð/skyggni/veður:
Lágskýjað og víða lélegt skyggni rigningu en snjókomu til fjalla. Dregur úr úrkomu á NA-verðu landinu með morgninum.

Sjónflugsskilyrði milli landshluta:
Ófært.

Frostmarkshæð:
Um 5000 fet. Fara lækkandi SV-til með morgninum.

Ísing:
MOD í úrkomu.

Kvika:
MOD, en SEV í fjallahæð fram eftir morgni, sjá SIGMET.

Annað:
NIL.

Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica