Flugveðurskilyrði yfir Íslandi


                 Flugskilyrðin yfir Íslandi

                 21.08.2018

HORFUR 1700 - 2300 GMT.

Háloftavindar/hiti:
FL050: VRB06KT, +01
FL100: VRB06KT en 12010KT vestast, -08
FL180: 270/15-25KT SV-til og 20016KT A-lands en annars VRB05KT, -25

Yfirlit:
Yfir landinu er 1005 mb lægð sem þokast A, en 300 km V af Skotlandi er vaxandi 1003 mb lægð á NA-leið.

Vindar nærri yfirborði:
N-læg eða NA-læg átt 5-15 hnútar N- og V-til en annars breytileg átt 5-10 hnútar.

Skýjahæð/skyggni/veður:
BKN/OVC í 1.500-3.000 fetum S- og V-lands og skúrir. BKN/OVC í 1.000 til 2.500 fetum NA-til og víða rigning eða súld. Toppar í 9 til 15 þúsund fetum S- og V-til en yfir 20 þúsund fetum NA-til, lagskipt.

Sjónflugsskilyrði milli landshluta:
Léleg/ófært.

Frostmarkshæð:
Nálægt 5.000 fetum.

Ísing:
Að mestu LGT í úrkomu.

Kvika:
NIL

Annað:
NIL

Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica