Fréttir

tvöfaldur regnbogi, sá innri skær, sá ytri daufari
© Sigvaldi Árnason
Skær regnbogi sást síðla dags 9. október 2009. Mikið hvassviðri gerði þennan dag og langt fram á þann næsta. Myndin er tekin klukkan 16:43 fyrri daginn, og sýnir Landsnetshúsið við Bústaðaveg með listaverk í forgrunni en það er "Spenna" Hafsteins Austmann frá 1990.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica