Fréttir

úr flugi sést vart til jarðar
© Matthew J. Roberts
Grímsvötn, Vatnajökull. Eldgos hófst í Grímsvötnum um kl. 19 hinn 21. maí 2011. Skjálftavirkni hófst kl. 17:30 og var gosið afar mikið fyrsta sólarhringinn. Náði gosmökkurinn 15-19 km hæð aðfaranótt 22. maí. Gosinu lauk aðfaranótt 25. maí. Myndin er tekin kl. 10:20 hinn 22. maí. Mikið öskumistur er í loftinu. Talið er að jafnmikil aska hafi komið upp á fyrsta sólarhring gossins eins og kom úr gosinu úr Eyjafjallajökli þá 40 daga sem það stóð vorið 2010.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica