Fréttir

© Þórður Arason
Haustið 2012 hóf Veðurstofan að spá fyrir um norðurljós. Eftir Kórónugos á sólinni að morgni 15. mars 2013 spáði Veðurstofan miklum norðurljósum um helgina 16.-17. mars og margir nutu norðurljósa á himni að kvöldi 17. mars á SV-landi. Sjá má Orion fyrir miðri mynd og Júpíter er rétt ofan við tunglið. Myndin er tekin í Rauðhólum 17. mars kl. 22:13.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica