Fréttir

© Veðurstofa Íslands
Ljósgráir punktar sýna upptök jarðskjálfta á tímabilinu 1994 til 2012. Bláir punktar sýna uptök skjálfta í hausthrinunni 2012 og rauðir hringir frá tímabilinu 24. september til 3. október 2013. Svartar stjörnur tákna skjálfta yfir 3 að stærð í hrinunni úti fyri rmynni Eyjafjarðar 2013. Svart-hvítu boltarnir sýna brotlausnir nokkurra stærstu skjálftanna í hrinunni núna 2013 og sýna þær allar ríkjandi hægri-handar sniðgengishreyfingu í samræmi við hreyfistefnuna um Húsavíkur-Flateyjarmisgengið (HFF) sem sýnd er með örvunum við Flateyjarskaga. Sveru örvarnar ofarlega á kortinu sýna rekstefnuna. Einnig eru sýnd nokkur önnur misgengi á svæðinu með svörtum línum.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica