Fréttir

© Bragi Benediktsson, Grímsstöðum
Jökulsá á Fjöllum ryður sig af ís. Sú íshella sem lá yfir ánni og bökkunum við Grímsstaði hefur brotnað upp. Hrannir, jökulskarir og ísruðningar berast hægt fram. Myndin er tekin 18. janúar 2015 við brúna, ekki fjarri Grímsstöðum á Fjöllum.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica