Fréttir

Starfsmenn Veðurstofu Íslands þeir Tómas Jóhannesson snjóflóðasérfræðingur og Tómas Zoëga, snjóathugunarmaður meta aðstæður í hlíðunum ofan Neskaupstaðar. Myndin er tekin daginn eftir að fyrstu flóðin féllu, en mikilvægt er að byrja strax að safna gögnum og mæla umfang snjóflóða. (Ljósmynd: Veðurstofa Íslands / Ragnar Heiðar Þrastarsson)Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica