Fréttir
Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga 1. ágúst 2007
Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga 1. ágúst 2007

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga 1. ágúst 2007

1.8.2007

Um kl. 12:26 hófst jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga og stendur hún enn (kl. 14:00) Þrettán skjálftar hafa mælst og eru flestir þeirra litlir en þó mældist skjálfti af stærð 3,5 undir Fagradalsfjalli um kl. 12:47. Skjálftinn fannst m.a. í Reykjavík. Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði.

Sjá nánar um virknina

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica