Fréttir
Jarðskjálftar undir Ingólfsfjalli 25. október 2007
Jarðskjálftar undir Ingólfsfjalli 25. október 2007

Skjálftahrina undir Ingólfsfjalli 25. október 2007

25.10.2007

Skjálftahrina hófst kl. 3 í nótt undir Ingólfsfjalli. Í hádeginu höfðu um 15 skjálftar mælst, sá stærsti kl. 12:06 um 3 stig.

Skjálftarnir hafa fundist á Selfossi.
Skjálftahrinur eru algengar á þessu svæði.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica