Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 29. október - 4. nóvember 2007
Í vikunni mældust 226 jarðskjálftar.
Skjálftahrina hófst við Högnhöfða 1. nóvember og var stærsti skjálftinn 3,5 stig og fannst í Biskupstungum og Hrunamannahreppi.
Smáhrina varð á Kolbeinseyjarhrygg 29. október og önnur 2. nóvember um 35 km norður af Siglunesi.