Fréttir
Jarðskjálftar norðan Langjökuls
Jarðskjálftar norðan Langjökuls

Jarðskjálftahrina við norðanverðan Langjökul

26.11.2007

Jarðskjálfti að stærð 4,4 varð við norðanverðan Langjökul kl. 15:31 þann 26. nóvember. Skjálftinn fannst víða í Húnavatnssýslu og einnig á Akureyri. Nokkrir minni skjálftar urðu á undan skjálftanum og einnig hafa mælst eftirskjálftar í kjölfar hans. Skjálftahrinur hafa mælst á svæðinu í nóvember á þessu ári.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica