Fréttir
Jarðskjálftar 26. nóv. - 2. des. 2007
Jarðskjálftar 26. nóv. - 2. des. 2007

Jarðskjálftar í vikunni 26. nóv. - 2. des. 2007

4.12.2007

Mesta virknin í vikunni var norðan við Langjökul, en þar var stærsti skjálftinn 4,4 stig og fannst hann í byggð. Einnig mældist skjálfti í sunnanverðum Langjökli og var hann 3,1 stig að stærð.
Sjá nánar vikuyfirlit.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica