Fréttir
Vindhviða undir Hafnarfjalli
Vindhviða undir Hafnarfjalli að kvöldi 10. desember 2007.

Vindhviða 62,9 m/s

11.12.2007

Í óveðrinu í gærkveldi, 10. desember 2007, mældist vindhviða 62,9 m/s á sjálfvirkri veðurathugunarstöð Vegagerðarinnar, Hafnarfjalli, undir Hafnarfjalli í Borgarfirði.

Þetta er næstmesta hviða sem mælst hefur þar. Þann 31. desember 1999 mældist mesta hviðan til þessa 63,9 m/s.

Þetta eru hæstu mældu hviðugildi á láglendi á Íslandi síðan sjálfvirkar hviðumælingar hófust upp úr 1993.

Hámarksvindur 10. til 11. des. 2007, raðað eftir hámarkshviðu yfir
40 m/s

Hámarkshviður

yfir 40
Veðurstofu-, Vegagerðar- og Landsvirkjunarstöðvar 10-mín. hviða
Hafnarfjall 34,3 62,9
Skálafell 46,7 53,5
Sandbúðir 26,1 53,5
Þyrill 31,6 51,1
Vatnsskarð eystra 32,6 46,3
Hvammur 22,9 45,8
Skrauthólar 27,9 45,2
Stórhöfði sjálfvirk stöð 35,7 44,7
Kolka 29,7 44,2
Hveravellir sjálfvirk stöð 34,7 42,9
Hafnarmelar 27,0 42,1
Skarðsmýrarfjall 33,7 42,0
Vatnsskarð 26,4 41,9
Biskupsháls 32,0 40,9
Gilsfjörður 25,3 41,6
Sáta 34,3 41,4
Jökulheimar 34,6 41,0
Hólmsheiði 30,6 40,8
Húsafell 27,3 40,8
Fróðárheiði 32,8 40,8
Reykjanesbraut 26,7 40,5
Skjaldþingsstaðir sjálfvirk stöð 29,2 40,2
Vatnsfell 32,9 40,1







Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica