Fréttir
vatn, gljúfur, gróður
Sumarmynd úr Jökulsárgljúfrum.

Sumarþing Veðurfræðifélagsins 2012

Haldið í nýjum húsakynnum

25.5.2012

Veðurfræðifélagið heldur sumarþing sitt næstkomandi þriðjudag 29. maí. Fundur verður settur kl. 13:00 í Forgarði á Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7 og slitið kl. 15:30.

Þingið og Veðurfræðifélagið eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari. Að þessu sinni eru erindin 6 talsins.

Dagskrá þingsins

  • 13:00 – Inngangur
  • 13:05 – Trausti Jónsson: Meðalhiti og íslenska misseristímatalið
  • 13:25 – Skúli Þórðarson: Gildi veðurradars fyrir stjórnun vetrarþjónustu Vegagerðarinnar
  • 13:45 – Hróbjartur Þorsteinsson: Samvirkni dreifilíkans og öskuathugana

Kaffihlé

  • 14:30 – Halldór Björnsson: Sjávarstöðubreytingar
  • 14:50 – Hálfdán Ágústson: Íslandsveður framtíðar reiknað í þéttriðnum möskvum
  • 15:10 – Trausti Jónsson: Hlýju áratugirnir 1931 til 1940 og 2001 til 2010 – hver er munurinn?


Athugið nýja staðsetningu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica