Fréttir

Jarðskjálfti í Vatnajökli 15. febrúar 2006

15.2.2006

Kl. 03:19 í morgun varð jarðskjálfti 2,9 að stærð undir Esjufjöllum í Vatnajökli. Fleiri skjálftar hafa ekki mælst á svæðinu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica