Fréttir
Jarðskjálfti undir Dyngjujökli 24. september 2006
Jarðskjálfti undir Dyngjujökli 24. september 2006

Jarðskjálfti undir Dyngjujökli 24. september 2006 kl. 18:31

24.9.2006

Í kvöld 24.9.2006 kl. 18:31 varð jarðskjálfti að stærð 3,8 á Richterkvarða með upptök undir Dyngjujökli, norðan við Bárðarbungu í Vatnajökli. Á annan tug eftirskjálfta hafa fylgt honum núna kl. 19. Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica