Fréttir
Jarðskjálftar á Reykjaneshrygg 10. apríl 2007
Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg 10. apríl 2007
1 2

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

10.4.2007

Í gærkvöldi, 9. mars 2007, kl. 22:30, hófst jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg, um 30 km suðvestur af Reykjanesi. Töluvert margir jarðskjálftar hafa verið stærri en 3 á Richterkvarða. Á meðfylgjandi myndum sést skjálftahrinan 10. apríl kl. 14.45. Jarðskjálftahrinur eru algengar á þessu svæði.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica